Sex „Borat-ar“ handteknir í Kasakstan Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2017 21:06 Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Instagram Sex ferðamenn frá Tékklandi voru handteknir í borginni Astana í Kasakstan í síðustu viku. Þeir voru allir í víðfrægum sundbolum sem gerðir voru frægir í myndinni Borat. Sú mynd, eftir Sacha Baron Cohen, fjallar um ímyndaðan og mjög svo einfaldan sjónvarpsmann frá Kasakstan sem heitir Borat. Persónan þykir mjög umdeild í Kasakstan og á sínum tíma hótuðu yfirvöld þar jafnvel að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Dreifing og sala myndarinnar var bönnuð í landinu, samkvæmt frétt BBC.Hins vegar þakkaði utanríkisráðherra Kasakstan Cohen árið 2012 fyrir að hafa auki flæði ferðamanna til landsins. BBC segir sexmenningana hafa setið fyrir á myndum og að mikil umræða um handtökurnar hafi farið fram á samfélagsmiðlum. Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Aðrir spyrja hvernig yfirvöld í Tékklandi myndu bregðast við svona móðgunum. Mönnunum sex var gert að um sjö þúsund krónur í sekt ósæmandi hegðun. Иностранцы, переодевшиеся в купальники в стиле 'Борат', сразу же были задержаны полицией и доставлены в отделение полиции УВД района Есиль. В Астане 10 ноября 6 граждан Чехии были задержаны полицией за фотографирование в непристойном виде. Мужчины в костюмах, очень напоминающих 'купальник Бората', названный так из-за одноименного персонажа нашумевшего фильма, устроили фотосессию на парковке ЭКСПО около надписи 'I love Astana'. 'В пятницу на территории парковки возле ЭКСПО были задержаны граждане Чехии, которые фотографировались в непристойном виде. По данному факту возбуждено административное производство по статье 434 административного кодекса ' Мелкое хулиганство' и материалы дела отправлены в суд для принятия решения', – сообщила руководитель пресс-службы ДВД столицы Софья Кылышбекова. Специализированный межрайонный административный суд города Астаны в тот же день рассмотрел административное дело и вынес решение. Все граждане Чешской Республики понесли административное взыскание в виде штрафа в 10 МРП (около 22 с половиной тысяч тенге), уточнили в пресс-службе суда. ______ Материал взят у @zhaloby_astana ______ Подпишись на нашу резервную страницу @zhest_kz_new A post shared by Жесть в Казахстане (@zhest_kz) on Nov 13, 2017 at 5:50am PST Kasakstan Tékkland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Sex ferðamenn frá Tékklandi voru handteknir í borginni Astana í Kasakstan í síðustu viku. Þeir voru allir í víðfrægum sundbolum sem gerðir voru frægir í myndinni Borat. Sú mynd, eftir Sacha Baron Cohen, fjallar um ímyndaðan og mjög svo einfaldan sjónvarpsmann frá Kasakstan sem heitir Borat. Persónan þykir mjög umdeild í Kasakstan og á sínum tíma hótuðu yfirvöld þar jafnvel að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Dreifing og sala myndarinnar var bönnuð í landinu, samkvæmt frétt BBC.Hins vegar þakkaði utanríkisráðherra Kasakstan Cohen árið 2012 fyrir að hafa auki flæði ferðamanna til landsins. BBC segir sexmenningana hafa setið fyrir á myndum og að mikil umræða um handtökurnar hafi farið fram á samfélagsmiðlum. Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Aðrir spyrja hvernig yfirvöld í Tékklandi myndu bregðast við svona móðgunum. Mönnunum sex var gert að um sjö þúsund krónur í sekt ósæmandi hegðun. Иностранцы, переодевшиеся в купальники в стиле 'Борат', сразу же были задержаны полицией и доставлены в отделение полиции УВД района Есиль. В Астане 10 ноября 6 граждан Чехии были задержаны полицией за фотографирование в непристойном виде. Мужчины в костюмах, очень напоминающих 'купальник Бората', названный так из-за одноименного персонажа нашумевшего фильма, устроили фотосессию на парковке ЭКСПО около надписи 'I love Astana'. 'В пятницу на территории парковки возле ЭКСПО были задержаны граждане Чехии, которые фотографировались в непристойном виде. По данному факту возбуждено административное производство по статье 434 административного кодекса ' Мелкое хулиганство' и материалы дела отправлены в суд для принятия решения', – сообщила руководитель пресс-службы ДВД столицы Софья Кылышбекова. Специализированный межрайонный административный суд города Астаны в тот же день рассмотрел административное дело и вынес решение. Все граждане Чешской Республики понесли административное взыскание в виде штрафа в 10 МРП (около 22 с половиной тысяч тенге), уточнили в пресс-службе суда. ______ Материал взят у @zhaloby_astana ______ Подпишись на нашу резервную страницу @zhest_kz_new A post shared by Жесть в Казахстане (@zhest_kz) on Nov 13, 2017 at 5:50am PST
Kasakstan Tékkland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira