Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour