Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 11:00 Rita Ora. Glamour/Getty MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast? Mest lesið Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour
MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast?
Mest lesið Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour