Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour