Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2017 15:45 Ingvar Jónsson Vísir/Getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ingvar þurfti að fara af velli á 31. mínútu leik Sandefjord á móti Lilleström eftir að hafa fundið mikinn verk í vinstri fæti þegar hann tók útspark. Sandefjord tapaði leiknum 3-1 eftir að hafa jafnað metin í 1-1. Staðan var 1-0 fyrir Lilleström þegar hann meiddist. „Sperruleggurinn brotnaði sem er þynnsta beinið í fætinum. Þeir sögðu mér að ég yrði frá í sex vikur,“ sagði Ingvar Jónsson í viðtali við heimasíðu Sandefjord. Hann fór í læknisskoðun og þar kom alvarleiki meiðslanna í ljós. „Þetta var að minnsta kosti besti tíminn til meiðast ef maður reynir að horfa jákvætt á þetta,“ sagði Ingvar einnig í viðtalinu sem er aðgengilegt hér fyrir neðan.- Det var i det minste bra timing om man prøver å tenke positivt, sier keeper Jónsson som pådro seg brudd i leggen under gårsdagens kamp. https://t.co/lHEM8FIId9 — Sandefjord Fotball (@sfjfotball) November 27, 2017 Ingvar hafði spilað allar mínúturnar í leikjum Sandefjorð fyrir þessi meiðsli en hann hélt átta sinnum marki sínu hreinu í 30 leikjum. Hann var í síðasta landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar og var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi sumarið 2016. HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ingvar þurfti að fara af velli á 31. mínútu leik Sandefjord á móti Lilleström eftir að hafa fundið mikinn verk í vinstri fæti þegar hann tók útspark. Sandefjord tapaði leiknum 3-1 eftir að hafa jafnað metin í 1-1. Staðan var 1-0 fyrir Lilleström þegar hann meiddist. „Sperruleggurinn brotnaði sem er þynnsta beinið í fætinum. Þeir sögðu mér að ég yrði frá í sex vikur,“ sagði Ingvar Jónsson í viðtali við heimasíðu Sandefjord. Hann fór í læknisskoðun og þar kom alvarleiki meiðslanna í ljós. „Þetta var að minnsta kosti besti tíminn til meiðast ef maður reynir að horfa jákvætt á þetta,“ sagði Ingvar einnig í viðtalinu sem er aðgengilegt hér fyrir neðan.- Det var i det minste bra timing om man prøver å tenke positivt, sier keeper Jónsson som pådro seg brudd i leggen under gårsdagens kamp. https://t.co/lHEM8FIId9 — Sandefjord Fotball (@sfjfotball) November 27, 2017 Ingvar hafði spilað allar mínúturnar í leikjum Sandefjorð fyrir þessi meiðsli en hann hélt átta sinnum marki sínu hreinu í 30 leikjum. Hann var í síðasta landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar og var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi sumarið 2016.
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira