Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2017 11:15 Glamour/Getty Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour
Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour