Nýtt par í Hollywood? Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim. Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour
Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim.
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour