Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour
Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge
Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour