Herða öryggisgæslu eftir sjálfsvíg Praljak Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. desember 2017 23:30 Enginn öryggisvörður var nógu nálægt Praljak til að koma auga á eitrið. Vísir/Getty Rannsakendur við alþjóðlega glæpadómstólinn í Haag reyna nú að koma til botns í því hvernig stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak komst með eitur inn í dómsal. Praljak lést síðastliðinn miðvikudag eftir að hafa innbyrt blásýru eftir að dómur yfir honum var kveðinn upp. Lögreglan í Hollandi mun einnig rannsaka atvikið og þá sérstaklega hvernig Praljak kom höndum yfir eitrið. Líklega verður fyrst litið á augljóstasta misbrestinn í öryggisgæslunni, að enginn vörður hafi setið við hlið Praljak í dómsal. Venja er fyrir því að minnst einn öryggisvörður vakti hvern sakborning við dómstólinn. Þegar dómur var kveðinn upp yfir Ratko Mladic, hershöfðingja Bosníu-Serba í stríðinu, voru til að mynda tveir verðir sem vöktuðu hann. Tveir öryggisverðir voru í salnum en hvorugur tók eftir flöskunni sem Praljak hélt á þegar dómurinn var kveðinn upp. Praljak tók þátt í þjóðernishreinsunum í Bosníu á tíunda áratug síðustu aldar í kjölfar falls Júgóslavíu. Atvikið átti sér stað staðfesti 20 ára dóm yfir honum vegna þjóðernishreinsana. Í kjölfar dómsuppkvaðningarinnar bar Praljak upp lokaorð sín og gleypti eitrið. Síðustu orð hans voru: „Ég er ekki stríðsglæpamaður og andmæli þessum dómi.“ Bosnía og Hersegóvína Tengdar fréttir Króatískur stríðsglæpamaður lést eftir að hafa innbyrt eitur í dómsal Stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak lést fyrr í dag eftir að hafa drukkið eitur í kjölfar niðurstöðu alþjóðadómstólsins í Haag sem staðfesti 20 ára dóm yfir honum. 29. nóvember 2017 14:12 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Rannsakendur við alþjóðlega glæpadómstólinn í Haag reyna nú að koma til botns í því hvernig stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak komst með eitur inn í dómsal. Praljak lést síðastliðinn miðvikudag eftir að hafa innbyrt blásýru eftir að dómur yfir honum var kveðinn upp. Lögreglan í Hollandi mun einnig rannsaka atvikið og þá sérstaklega hvernig Praljak kom höndum yfir eitrið. Líklega verður fyrst litið á augljóstasta misbrestinn í öryggisgæslunni, að enginn vörður hafi setið við hlið Praljak í dómsal. Venja er fyrir því að minnst einn öryggisvörður vakti hvern sakborning við dómstólinn. Þegar dómur var kveðinn upp yfir Ratko Mladic, hershöfðingja Bosníu-Serba í stríðinu, voru til að mynda tveir verðir sem vöktuðu hann. Tveir öryggisverðir voru í salnum en hvorugur tók eftir flöskunni sem Praljak hélt á þegar dómurinn var kveðinn upp. Praljak tók þátt í þjóðernishreinsunum í Bosníu á tíunda áratug síðustu aldar í kjölfar falls Júgóslavíu. Atvikið átti sér stað staðfesti 20 ára dóm yfir honum vegna þjóðernishreinsana. Í kjölfar dómsuppkvaðningarinnar bar Praljak upp lokaorð sín og gleypti eitrið. Síðustu orð hans voru: „Ég er ekki stríðsglæpamaður og andmæli þessum dómi.“
Bosnía og Hersegóvína Tengdar fréttir Króatískur stríðsglæpamaður lést eftir að hafa innbyrt eitur í dómsal Stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak lést fyrr í dag eftir að hafa drukkið eitur í kjölfar niðurstöðu alþjóðadómstólsins í Haag sem staðfesti 20 ára dóm yfir honum. 29. nóvember 2017 14:12 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Króatískur stríðsglæpamaður lést eftir að hafa innbyrt eitur í dómsal Stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak lést fyrr í dag eftir að hafa drukkið eitur í kjölfar niðurstöðu alþjóðadómstólsins í Haag sem staðfesti 20 ára dóm yfir honum. 29. nóvember 2017 14:12