Conor ögrar mafíósunum: "Reynið að ná mér“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2017 12:00 Conor yfirgefur réttarsalinn í gær ásamt lífverði sínum. mynd/instagram conors Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. Conor kýldi vitlausan mann á bar um síðustu helgi en sá maður er nátengdur einum af höfuðpaurum Kinahan-klíkunnar. Írskir fjölmiðlar hafa greint frá því að líf Conors sé í hættu. Því hefur meðal annars verið haldið fram að Conor þurfi að greiða klíkunni 125 milljónir króna. Að öðrum kosti verði hann drepinn.Conor McGregor @TheNotoriousMMA drives away from court, saying ‘Come and get me’ pic.twitter.com/ee41k2WYwK — RTÉ News (@rtenews) November 30, 2017 Conor þurfti að mæta fyrir rétt í Dublin í gær og var eðlilega hundeltur af fjölmiðlamönnum. Hann setti treyjuna fyrir andlitið og var með alls konar stæla. Einn blaðamaður spurði Conor hvort hann hefði eitthvað að segja varðandi líflátshótanir í hans garð. Svarið var einfalt: „Reynið að ná mér.“ Svo var reykspólað í burtu eins og sjá má hér að ofan. Conor þurfti að mæta fyrir rétt út af hraðasekt upp á 55 þúsund krónur. Réttarhaldið var afar sérstakt því dómarinn spurði Conor hvort hann hefði í alvörunni þénað 110 milljónir evra á einu kvöldi við að boxa? „Það voru reyndar 140 milljónir evra,“ svaraði Conor. MMA Tengdar fréttir Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. 29. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira
Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. Conor kýldi vitlausan mann á bar um síðustu helgi en sá maður er nátengdur einum af höfuðpaurum Kinahan-klíkunnar. Írskir fjölmiðlar hafa greint frá því að líf Conors sé í hættu. Því hefur meðal annars verið haldið fram að Conor þurfi að greiða klíkunni 125 milljónir króna. Að öðrum kosti verði hann drepinn.Conor McGregor @TheNotoriousMMA drives away from court, saying ‘Come and get me’ pic.twitter.com/ee41k2WYwK — RTÉ News (@rtenews) November 30, 2017 Conor þurfti að mæta fyrir rétt í Dublin í gær og var eðlilega hundeltur af fjölmiðlamönnum. Hann setti treyjuna fyrir andlitið og var með alls konar stæla. Einn blaðamaður spurði Conor hvort hann hefði eitthvað að segja varðandi líflátshótanir í hans garð. Svarið var einfalt: „Reynið að ná mér.“ Svo var reykspólað í burtu eins og sjá má hér að ofan. Conor þurfti að mæta fyrir rétt út af hraðasekt upp á 55 þúsund krónur. Réttarhaldið var afar sérstakt því dómarinn spurði Conor hvort hann hefði í alvörunni þénað 110 milljónir evra á einu kvöldi við að boxa? „Það voru reyndar 140 milljónir evra,“ svaraði Conor.
MMA Tengdar fréttir Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. 29. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira
Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. 29. nóvember 2017 12:00