Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour