Í milljón króna stígvélum í einkaþotu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2017 21:30 Beyoncé og Jay-Z á ferð og flugi. Vísir / Skjáskot af Instagram Tónlistarkonan Beyoncé deildi nokkrum myndum með fylgjendum sínum á Instagram þar sem hún sést stilla sér upp í hnéháum stígvélum frá Saint Laurent. Téð stígvél kosta hvorki meira né minna en tíu þúsund dollara, eða rétt rúmlega milljón króna, en þau eru skreytt með Swarovski-kristöllum. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:53pm PST Á einni Instagram-myndinni stillir Beyoncé sér upp með eiginmanni sínum Jay-Z í einkaþotu hjónanna. Eins og sést var Jay-Z aðeins afslappaðri í klæðaburði, í jogginggalla og hvítum strigaskóm. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:54pm PST Stutt er frá því að Jay-Z viðurkenndi að hafa haldið framhjá Beyoncé, en sögusagnir þess efnis hafa verið ansi háværar síðustu ár. „Það erfiðasta sem ég hef upplifað er að sjá sársaukan í andlitinu á þeim sem maður elskar og sá sársauki er þér að kenna. Maður þarf síðan að takast á við sjálft sig,“ sagði Jay-Z í viðtali við New York Times Style um framhjáhaldið og opnaði sig líka um af hverju þau Beyoncé væru enn saman. „Flest allir taka auðveldum leiðina og ákveða að skilja. Ég held að fimmtíu prósent af öllum hjónaböndum endi í skilnaði, en ég held það sé útaf því að fólk er ekki tilbúið að horfast í augu við sjálfan sig.“ A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:55pm PST Jay-Z, Blue Ivy og Beyoncé.Vísir / Getty Images Heimildarmaður tímaritsins PEOPLE segir hins vegar að dóttir þeirra, Blue Ivy, sem í dag er fimm ára, hafi haldið þeim saman. „Þau væru hugsanlega ekki saman ef Blue Ivy væri ekki til,“ sagði heimildarmaðurinn í viðtali við tímaritið fyrr í mánuðinum og bætti við: „Það var erfitt fyrir þau að halda áfram að vera gift. Það tók Beyoncé langan tíma að treysta á ný. Hún átti erfitt með að halda áfram og fyrirgefa. En að halda fjölskyldunni saman var mjög mikilvægt.“ Hjónaband þeirra Jay-Z og Beyoncé virðist ganga vel í dag, en þau eignuðust tvíburana Sir Carter og Rumi fyrr á árinu. Þá fagnaði Beyoncé því í vikunni að hafa náð fyrsta sætinu á Billboard Hot 100-listanum með sína útgáfu af laginu Perfect með Ed Sheeran. Hún hefur ekki átt toppsætið á þessum lista síðan árið 2008 þegar Single Ladies af plötunni I Am… gerði allt vitlaust. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. 12. desember 2017 20:30 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Aðdáendur Beyoncé voru margir hverjir ekki ánægðir með stjörnuna um helgina 8. ágúst 2017 12:53 Jay-Z og Beyonce kaupa hús á tíu milljarða Hjónin Jay-Z og Beyonce hafa loksins fest kaupa á húsi en þau hafa verið á leigumarkaðnum í töluverðan tíma. 23. ágúst 2017 12:30 Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Tónlistarkonan Beyoncé deildi nokkrum myndum með fylgjendum sínum á Instagram þar sem hún sést stilla sér upp í hnéháum stígvélum frá Saint Laurent. Téð stígvél kosta hvorki meira né minna en tíu þúsund dollara, eða rétt rúmlega milljón króna, en þau eru skreytt með Swarovski-kristöllum. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:53pm PST Á einni Instagram-myndinni stillir Beyoncé sér upp með eiginmanni sínum Jay-Z í einkaþotu hjónanna. Eins og sést var Jay-Z aðeins afslappaðri í klæðaburði, í jogginggalla og hvítum strigaskóm. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:54pm PST Stutt er frá því að Jay-Z viðurkenndi að hafa haldið framhjá Beyoncé, en sögusagnir þess efnis hafa verið ansi háværar síðustu ár. „Það erfiðasta sem ég hef upplifað er að sjá sársaukan í andlitinu á þeim sem maður elskar og sá sársauki er þér að kenna. Maður þarf síðan að takast á við sjálft sig,“ sagði Jay-Z í viðtali við New York Times Style um framhjáhaldið og opnaði sig líka um af hverju þau Beyoncé væru enn saman. „Flest allir taka auðveldum leiðina og ákveða að skilja. Ég held að fimmtíu prósent af öllum hjónaböndum endi í skilnaði, en ég held það sé útaf því að fólk er ekki tilbúið að horfast í augu við sjálfan sig.“ A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:55pm PST Jay-Z, Blue Ivy og Beyoncé.Vísir / Getty Images Heimildarmaður tímaritsins PEOPLE segir hins vegar að dóttir þeirra, Blue Ivy, sem í dag er fimm ára, hafi haldið þeim saman. „Þau væru hugsanlega ekki saman ef Blue Ivy væri ekki til,“ sagði heimildarmaðurinn í viðtali við tímaritið fyrr í mánuðinum og bætti við: „Það var erfitt fyrir þau að halda áfram að vera gift. Það tók Beyoncé langan tíma að treysta á ný. Hún átti erfitt með að halda áfram og fyrirgefa. En að halda fjölskyldunni saman var mjög mikilvægt.“ Hjónaband þeirra Jay-Z og Beyoncé virðist ganga vel í dag, en þau eignuðust tvíburana Sir Carter og Rumi fyrr á árinu. Þá fagnaði Beyoncé því í vikunni að hafa náð fyrsta sætinu á Billboard Hot 100-listanum með sína útgáfu af laginu Perfect með Ed Sheeran. Hún hefur ekki átt toppsætið á þessum lista síðan árið 2008 þegar Single Ladies af plötunni I Am… gerði allt vitlaust.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. 12. desember 2017 20:30 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Aðdáendur Beyoncé voru margir hverjir ekki ánægðir með stjörnuna um helgina 8. ágúst 2017 12:53 Jay-Z og Beyonce kaupa hús á tíu milljarða Hjónin Jay-Z og Beyonce hafa loksins fest kaupa á húsi en þau hafa verið á leigumarkaðnum í töluverðan tíma. 23. ágúst 2017 12:30 Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. 12. desember 2017 20:30
Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30
Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Aðdáendur Beyoncé voru margir hverjir ekki ánægðir með stjörnuna um helgina 8. ágúst 2017 12:53
Jay-Z og Beyonce kaupa hús á tíu milljarða Hjónin Jay-Z og Beyonce hafa loksins fest kaupa á húsi en þau hafa verið á leigumarkaðnum í töluverðan tíma. 23. ágúst 2017 12:30
Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30
Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp