Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour