Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour