Frændi Einars Bárðar fetar í fótspors hans og heldur tónleika Benedikt Bóas skrifar 29. desember 2017 15:30 Haraldur er sonur Adda Fannars og því frændi helsta tónleikahaldara landsins, Einars Bárðarssonar. Vísir/Ernir „Ég hef alltaf viljað feta í fótspor Einars sem tónleikahaldari. Mér finnst þetta voðalega heillandi heimur og er sjálfur í tónlist og finnst skemmtilegt að vera í kringum hana,“ segir Haraldur Fannar Arngrímsson, en hann mun halda sína fyrstu tónleika á morgun þegar frábæru ári í íslensku rappi og hip hopi verður fagnað á Spot í Kópavogi. Haraldur er frændi Einars Bárðarssonar, sem stundum kallaður umboðsmaður Íslands. Vinsælustu rapplistamenn íslands koma fram og má þar nefna Herra Hnetusmjör og Birni en þeir félagar hafa átt nokkur stærstu lög ársins. Jói P og Króli mæta og þá mun Flóni stíga á svið og þess á milli mun Dj Egill Spegill halda uppi skjálftanum á gólfinu. Það er fyrirtæki Haraldar, BigHall viðburðir, sem standa að áramóta fagnaði raps og hip hops á Íslandi. „Þarna verður öllu tjaldað til og munu stærstu og skærustu rapparar íslands stíga á stokk og skemmta fólkinu,“ segir hann. Það er ríkt í þeim skemmtanagenið en Einar Bárðarsson er einhver þekktasti tónleikahaldari Íslands. Pabbi Haraldar er svo Addi Fannar úr Skítamóral en þeir eru einmitt með ball á Spot í kvöld. „Það er eitthvað skemmtanagen í okkur. Við erum þyrstir að skemmta okkur og skemmta landsmönnum einnig. Þeir pabbi og Einar hafa verið að hjálpa mér og gefa mér góð ráð en aðallega eru þetta er ég og Snorri Sævar félaginn minn.“ Bók um Einar hét Öll trixin í bókinni og því eðlilegt að spyrja frændann hvort hann sé búinn að fá það góð ráð að hann kunni öll trixin. „Það eru mörg trix að læra en þetta er allavega byrjunin. Ég er allavega að læra,“ segir hann og hlær. Miðaverð er 3000 krónur og er miðasala hafin á tix.is. Hægt verður að kaupa miða við hurðina ef húsrúm leyfir og er 18 ára aldurstakmark inn og að sjálfsögðu 20 ára aldurstakmark við barinn. Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
„Ég hef alltaf viljað feta í fótspor Einars sem tónleikahaldari. Mér finnst þetta voðalega heillandi heimur og er sjálfur í tónlist og finnst skemmtilegt að vera í kringum hana,“ segir Haraldur Fannar Arngrímsson, en hann mun halda sína fyrstu tónleika á morgun þegar frábæru ári í íslensku rappi og hip hopi verður fagnað á Spot í Kópavogi. Haraldur er frændi Einars Bárðarssonar, sem stundum kallaður umboðsmaður Íslands. Vinsælustu rapplistamenn íslands koma fram og má þar nefna Herra Hnetusmjör og Birni en þeir félagar hafa átt nokkur stærstu lög ársins. Jói P og Króli mæta og þá mun Flóni stíga á svið og þess á milli mun Dj Egill Spegill halda uppi skjálftanum á gólfinu. Það er fyrirtæki Haraldar, BigHall viðburðir, sem standa að áramóta fagnaði raps og hip hops á Íslandi. „Þarna verður öllu tjaldað til og munu stærstu og skærustu rapparar íslands stíga á stokk og skemmta fólkinu,“ segir hann. Það er ríkt í þeim skemmtanagenið en Einar Bárðarsson er einhver þekktasti tónleikahaldari Íslands. Pabbi Haraldar er svo Addi Fannar úr Skítamóral en þeir eru einmitt með ball á Spot í kvöld. „Það er eitthvað skemmtanagen í okkur. Við erum þyrstir að skemmta okkur og skemmta landsmönnum einnig. Þeir pabbi og Einar hafa verið að hjálpa mér og gefa mér góð ráð en aðallega eru þetta er ég og Snorri Sævar félaginn minn.“ Bók um Einar hét Öll trixin í bókinni og því eðlilegt að spyrja frændann hvort hann sé búinn að fá það góð ráð að hann kunni öll trixin. „Það eru mörg trix að læra en þetta er allavega byrjunin. Ég er allavega að læra,“ segir hann og hlær. Miðaverð er 3000 krónur og er miðasala hafin á tix.is. Hægt verður að kaupa miða við hurðina ef húsrúm leyfir og er 18 ára aldurstakmark inn og að sjálfsögðu 20 ára aldurstakmark við barinn.
Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira