Rússar gagnrýna auknar eldflaugavarnir Japana Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2017 14:31 Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands. Vísir/AFP Yfirvöld Rússlands segja að sú ákvörðun Japana að bæta eldflaugavarnir sínar verulega með bandarískum ratsjám og flugskeytum muni koma niður á sambandi ríkjanna. Enn fremur, þá sé það brot á langvarandi samningi Rússlands og Bandaríkjanna. Japanar ákváðu að auka varnargetu sína vegna aukinnar ógnar frá Norður-Kóreu. „Aðgerðir sem þessar eru ekki í anda þess að byggja upp hernaðarlegt og pólitískt traust á milli Rússlands og Japan,“ sagði Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands, í dag. Hún sagði einnig að eldflaugavarnirnar myndu hafa neikvæð áhrif á samband ríkjanna og koma niður á mögulegum friðarsamningi á milli Rússlands og Japan.Rússland og Japan sömdu aldrei formlega um frið eftir seinni heimsstyrjöldina vegna deilna um nokkrar eyjur í Kyrrahafinu.Sjá einnig: Sækjast eftir langdrægari flugskeytumZakharova sagði einnig að uppsetning varnarkerfisins væri brot á samningi Rússlands og Bandaríkjanna um meðaldrægar kjarneldflaugar. Það væri vegna þess að auk þess að nota kerfið til að skjóta niður eldflaugar væri einnig hægt að nota það til skjóta eldflaugum á loft.„Sama hvað rök eru notuð til að útskýra ákvörðunina, er ljóst að um uppsetning varnarkerfisins eru enn einn liðurinn í því að skapa bandarískt eldflaugavarnarkerfi sem spannar Asíu og Kyrrahafið,“ sagði Zakharova. Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27 Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09 Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Sjá meira
Yfirvöld Rússlands segja að sú ákvörðun Japana að bæta eldflaugavarnir sínar verulega með bandarískum ratsjám og flugskeytum muni koma niður á sambandi ríkjanna. Enn fremur, þá sé það brot á langvarandi samningi Rússlands og Bandaríkjanna. Japanar ákváðu að auka varnargetu sína vegna aukinnar ógnar frá Norður-Kóreu. „Aðgerðir sem þessar eru ekki í anda þess að byggja upp hernaðarlegt og pólitískt traust á milli Rússlands og Japan,“ sagði Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands, í dag. Hún sagði einnig að eldflaugavarnirnar myndu hafa neikvæð áhrif á samband ríkjanna og koma niður á mögulegum friðarsamningi á milli Rússlands og Japan.Rússland og Japan sömdu aldrei formlega um frið eftir seinni heimsstyrjöldina vegna deilna um nokkrar eyjur í Kyrrahafinu.Sjá einnig: Sækjast eftir langdrægari flugskeytumZakharova sagði einnig að uppsetning varnarkerfisins væri brot á samningi Rússlands og Bandaríkjanna um meðaldrægar kjarneldflaugar. Það væri vegna þess að auk þess að nota kerfið til að skjóta niður eldflaugar væri einnig hægt að nota það til skjóta eldflaugum á loft.„Sama hvað rök eru notuð til að útskýra ákvörðunina, er ljóst að um uppsetning varnarkerfisins eru enn einn liðurinn í því að skapa bandarískt eldflaugavarnarkerfi sem spannar Asíu og Kyrrahafið,“ sagði Zakharova.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27 Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09 Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Sjá meira
Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45
Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27
Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09
Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47