Jólalegur kampavínskokteill 21. desember 2017 19:30 Mynd: Eyeswoon Það er alltaf góðs viti að bjóða upp á góðan fordrykk á svona hátíðartímum. Hér er einn jólalegum fullur af búbblum - og að sjálfsögðu má með auðveldum hætti gera hann óáfengan með því að skipta víninu út fyrir til dæmis cider. Það sem þú þarft í drykkinn er:1 flaska gott kampavín/freyðivín eða cider1 1/2 tsk hunangs - og engifersíróp1 1/2 tsk perumaukSíðan er drykkurinn skreyttur með salvíulaufiEf tíminn er nægur er auðvitað langbest að búa til sitt eigið perumauk, með smá sítrónusafa, vatni og kanil. Afhýðið peruna og skerið hana í bita, og setjið í kringum 4 matskeiðar vatn og eldið í 10-12 mínútur, og maukið síðan með töfrasprota. Smakkið til með smá kanil og sítrónusafa. Hunangs- og engifersírópið er mjög auðvelt að búa til en til þess þarf einungis sykur, salt, ferskt engifer og hunang. Notið sama hlutfall fyrir vatnið og sykurinn, hálfan dl sykur á móti hálfum dl af vatni. Blandið saman perumauki, hunangs- og engifersírópi í glas og fyllið síðan glasið með kampavíni. Skál! Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour
Það er alltaf góðs viti að bjóða upp á góðan fordrykk á svona hátíðartímum. Hér er einn jólalegum fullur af búbblum - og að sjálfsögðu má með auðveldum hætti gera hann óáfengan með því að skipta víninu út fyrir til dæmis cider. Það sem þú þarft í drykkinn er:1 flaska gott kampavín/freyðivín eða cider1 1/2 tsk hunangs - og engifersíróp1 1/2 tsk perumaukSíðan er drykkurinn skreyttur með salvíulaufiEf tíminn er nægur er auðvitað langbest að búa til sitt eigið perumauk, með smá sítrónusafa, vatni og kanil. Afhýðið peruna og skerið hana í bita, og setjið í kringum 4 matskeiðar vatn og eldið í 10-12 mínútur, og maukið síðan með töfrasprota. Smakkið til með smá kanil og sítrónusafa. Hunangs- og engifersírópið er mjög auðvelt að búa til en til þess þarf einungis sykur, salt, ferskt engifer og hunang. Notið sama hlutfall fyrir vatnið og sykurinn, hálfan dl sykur á móti hálfum dl af vatni. Blandið saman perumauki, hunangs- og engifersírópi í glas og fyllið síðan glasið með kampavíni. Skál!
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour