Sergio Marchionne býst við rólegri Sebastian Vettel 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. desember 2017 21:00 Sergio Marchionne. Vísir/Getty Forseti Ferrari, Sergio Marchionne segist búast við meiri yfirvegun frá Sebastian Vettel, ökumanni liðsins á næsta ári. Hann segir ökumanninn hafa lært af ný yfirstöðnu tímabili. Það var ákveðinn vendipunktur í titilbaráttu Vettel og Lewis Hamilton þegar Vettel keyrði upp að hlið Hamilton og svo á hann í bræðiskasti. Skortur á áreiðanleika olli því svo að vonir Vettel um titilinn fjöruðu endanlega út. „Sebastian er maður sem lærir mikið og hugsar um sig og er mjög ákveðinn, þar af leiðandi tel ég að við munum sjá minna af tilfinningahlið hans,“ sagði Marchionne á hefðbundnum jólamálsverði Ferrari. „Ég tel að hann hafi lært nóg. Þar af auki var mikið af tilfellum þar sem hann hafði ástæðu til að vera pirraður. Hann hefur átt tvö erfið tímabil í ár og í fyrra. Ég held því áfram fram að okkur beri skylda gagnvart ökumönnunum okkar að færa þeim bíl sem þeir geta notað til að keppa við hina,“ bætti Marchionne við. Formúla Tengdar fréttir Mercedes vélin nálgast 1000 hestöfl Vél Mercedes liðsins í Formúlu 1 nálgast 1000 hestöfl samkvæmt Andy Cowell, yfirmanni vélamála hjá liðinu. 18. desember 2017 21:30 Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. 6. desember 2017 17:30 Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Forseti Ferrari, Sergio Marchionne segist búast við meiri yfirvegun frá Sebastian Vettel, ökumanni liðsins á næsta ári. Hann segir ökumanninn hafa lært af ný yfirstöðnu tímabili. Það var ákveðinn vendipunktur í titilbaráttu Vettel og Lewis Hamilton þegar Vettel keyrði upp að hlið Hamilton og svo á hann í bræðiskasti. Skortur á áreiðanleika olli því svo að vonir Vettel um titilinn fjöruðu endanlega út. „Sebastian er maður sem lærir mikið og hugsar um sig og er mjög ákveðinn, þar af leiðandi tel ég að við munum sjá minna af tilfinningahlið hans,“ sagði Marchionne á hefðbundnum jólamálsverði Ferrari. „Ég tel að hann hafi lært nóg. Þar af auki var mikið af tilfellum þar sem hann hafði ástæðu til að vera pirraður. Hann hefur átt tvö erfið tímabil í ár og í fyrra. Ég held því áfram fram að okkur beri skylda gagnvart ökumönnunum okkar að færa þeim bíl sem þeir geta notað til að keppa við hina,“ bætti Marchionne við.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes vélin nálgast 1000 hestöfl Vél Mercedes liðsins í Formúlu 1 nálgast 1000 hestöfl samkvæmt Andy Cowell, yfirmanni vélamála hjá liðinu. 18. desember 2017 21:30 Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. 6. desember 2017 17:30 Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mercedes vélin nálgast 1000 hestöfl Vél Mercedes liðsins í Formúlu 1 nálgast 1000 hestöfl samkvæmt Andy Cowell, yfirmanni vélamála hjá liðinu. 18. desember 2017 21:30
Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. 6. desember 2017 17:30
Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30