Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour