Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 10:30 Glamour/Getty Karlmennirnir á Golden Globes-hátíðinni í Los Angeles í gær létu ekki sitt eftir liggja þegar koma að því að nýta rauða dregilinn til að sýna samstöðu eins og leikkonurnar gerðu. Flestir skörtuðu sértilgerðri nælu með lógói Times Up samtakanna sem einn af forsprökkum samtakanna Reese Witherspoon lét búningahönnuðinn og stílistann Ariönnu Phillips hanna. Tilgangurinn samtakanna, sem yfir 300 konur í kvikmyndageiranum í Hollywood hafa stofnað, er að uppræta kynjamisrétti, áreitni og launamisrétti í geiranum svo eitthvað sé nefnt. Meðal þeirra sem báru næluna voru Justin Timberlake, Seth Mayers, Chris Hemsworth og Ewan McGregor.Daniel KaluuyaChris HemsworthEwan McGregor.Justin Timberlake.Jude Law.Hugh Grant.Seth Mayers.Steve Carrell Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour
Karlmennirnir á Golden Globes-hátíðinni í Los Angeles í gær létu ekki sitt eftir liggja þegar koma að því að nýta rauða dregilinn til að sýna samstöðu eins og leikkonurnar gerðu. Flestir skörtuðu sértilgerðri nælu með lógói Times Up samtakanna sem einn af forsprökkum samtakanna Reese Witherspoon lét búningahönnuðinn og stílistann Ariönnu Phillips hanna. Tilgangurinn samtakanna, sem yfir 300 konur í kvikmyndageiranum í Hollywood hafa stofnað, er að uppræta kynjamisrétti, áreitni og launamisrétti í geiranum svo eitthvað sé nefnt. Meðal þeirra sem báru næluna voru Justin Timberlake, Seth Mayers, Chris Hemsworth og Ewan McGregor.Daniel KaluuyaChris HemsworthEwan McGregor.Justin Timberlake.Jude Law.Hugh Grant.Seth Mayers.Steve Carrell
Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour