Var Panthers að leika sér með heilsu Newton? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 10:00 Newton svekktur í leiknum í nótt. vísir/getty NFL-deildin er ekki ánægð með hegðun læknaliðs Carolina Panthers í leiknum gegn New Orleans Saints í nótt. Það er nýbúið að taka í notkun harðari reglur er varða höfuðmeiðsli leikmanna enda daglegt brauð að leikmenn fái heilahristing. Ef einhver grunur leikur á því að leikmaður hafi fengið heilahristing þá ber læknum liðsins skylda til þess að fara með viðkomandi leikmann til búningsklefa og ganga úr skugga um hvort hann hafi fengið heilahristing eður ei. Er rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum í nótt þá varð leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, að fara af velli eftir að hafa fengið þungt högg. Hann lagðist svo á jörðina er hann kom af velli. Samkvæmt öllu hefði hann átt að fara til búningsklefa þá en læknar liðsins fóru aðeins með hann í sjúkratjaldið sem er á hliðarlínunni. Newton kom svo skömmu síðar aftur út á völlinn. Það var mikið undir. Leikur í úrslitakeppni og Panthers að klóra sig aftur inn í leikinn. Newton kastaði fyrir snertimarki í sínu þriðja kerfi eftir að hann snéri aftur út á völlinn. Hann segist aðeins hafa fengið putta í augað. Ekki hafi verið um neinn heilahristing að ræða. Tvö félög hafa þegar verið sektuð fyrir að fara ekki rétt að er leikmaður meiðist og deildin tekur orðið mjög harkalega á slíkum brotum. Heilsa leikmanna eigi að ganga fyrir. NFL Tengdar fréttir Dýrlingarnir höfðu betur gegn Pardusdýrunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni lauk í nótt er New Orleans Saints skellti Carolina Panthers, 31-26. 8. janúar 2018 08:00 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Sjá meira
NFL-deildin er ekki ánægð með hegðun læknaliðs Carolina Panthers í leiknum gegn New Orleans Saints í nótt. Það er nýbúið að taka í notkun harðari reglur er varða höfuðmeiðsli leikmanna enda daglegt brauð að leikmenn fái heilahristing. Ef einhver grunur leikur á því að leikmaður hafi fengið heilahristing þá ber læknum liðsins skylda til þess að fara með viðkomandi leikmann til búningsklefa og ganga úr skugga um hvort hann hafi fengið heilahristing eður ei. Er rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum í nótt þá varð leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, að fara af velli eftir að hafa fengið þungt högg. Hann lagðist svo á jörðina er hann kom af velli. Samkvæmt öllu hefði hann átt að fara til búningsklefa þá en læknar liðsins fóru aðeins með hann í sjúkratjaldið sem er á hliðarlínunni. Newton kom svo skömmu síðar aftur út á völlinn. Það var mikið undir. Leikur í úrslitakeppni og Panthers að klóra sig aftur inn í leikinn. Newton kastaði fyrir snertimarki í sínu þriðja kerfi eftir að hann snéri aftur út á völlinn. Hann segist aðeins hafa fengið putta í augað. Ekki hafi verið um neinn heilahristing að ræða. Tvö félög hafa þegar verið sektuð fyrir að fara ekki rétt að er leikmaður meiðist og deildin tekur orðið mjög harkalega á slíkum brotum. Heilsa leikmanna eigi að ganga fyrir.
NFL Tengdar fréttir Dýrlingarnir höfðu betur gegn Pardusdýrunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni lauk í nótt er New Orleans Saints skellti Carolina Panthers, 31-26. 8. janúar 2018 08:00 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Sjá meira
Dýrlingarnir höfðu betur gegn Pardusdýrunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni lauk í nótt er New Orleans Saints skellti Carolina Panthers, 31-26. 8. janúar 2018 08:00
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn