Conor og Khabib farnir að rífast á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2018 10:30 Khabib svaraði kjaftinum í Conor meðal annars með þessari mynd. Gefur ekkert eftir í ruslatalinu. Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. Khabib vann sannfærandi sigur á Edson Barboza á næstsíðasta degi ársins og sagði eftir bardagann að hann gæti barist við Conor og Tony Ferguson sama kvöldið. Rússinn er óstöðvandi vél sem hefur unnið alla 25 bardaga sína á ferlinum og þó svo bardaginn gegn Barboza hafi farið alla leið þá voru yfirburðir Rússans miklir. Conor var aftur á móti ekki hrifinn af hans frammistöðu og sagði hana hafa verið drullulélega. Þeir hafa svo byrjað árið á því að skiptast á skotum sem vekur von í brjósti bardagaáhugamanna um að þeir mætist á þessu ári.That Dagestani was dog shit the other night you's are all nuts. Game full of sloppy bums asking to be slept. Pay me my worth and Kings back.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 Truly truly truly get on your fucking knees and beg me. Otherwise I don't give a bollox. My whiskey is out this year and thats Diddy bread.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 pic.twitter.com/pTd2eqgA7B— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 1, 2018 You can buy them on Gucci storeBut in the octagon bear will eat you.#McTapper #vs pic.twitter.com/O2Qo0HhZab— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 2, 2018 MMA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. Khabib vann sannfærandi sigur á Edson Barboza á næstsíðasta degi ársins og sagði eftir bardagann að hann gæti barist við Conor og Tony Ferguson sama kvöldið. Rússinn er óstöðvandi vél sem hefur unnið alla 25 bardaga sína á ferlinum og þó svo bardaginn gegn Barboza hafi farið alla leið þá voru yfirburðir Rússans miklir. Conor var aftur á móti ekki hrifinn af hans frammistöðu og sagði hana hafa verið drullulélega. Þeir hafa svo byrjað árið á því að skiptast á skotum sem vekur von í brjósti bardagaáhugamanna um að þeir mætist á þessu ári.That Dagestani was dog shit the other night you's are all nuts. Game full of sloppy bums asking to be slept. Pay me my worth and Kings back.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 Truly truly truly get on your fucking knees and beg me. Otherwise I don't give a bollox. My whiskey is out this year and thats Diddy bread.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 pic.twitter.com/pTd2eqgA7B— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 1, 2018 You can buy them on Gucci storeBut in the octagon bear will eat you.#McTapper #vs pic.twitter.com/O2Qo0HhZab— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 2, 2018
MMA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn