Hollendingar deila rosalegum myndböndum af óveðrinu Birgir Olgeirsson skrifar 18. janúar 2018 21:51 Hér má sjá hvernig tré rifnaði upp með rótunum í borginni Haag í Hollandi. Vísir/Getty Fjórir hafa látist af völdum mikils storms sem hefur gengið yfir norðanverða Evrópu. Fréttastofa BBC sagði frá því að þrír hefðu látist í Hollandi og tveir í Þýskalandi í þessum öfluga stormi. Al Jazeera sagði frá því að nokkrir hefðu slasast í þessum hamförum, þar á meðal þrír sem urðu undir loftklæðningu sem hrundi á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam.BBC segir vindhviður hafa náð allt að 39 metrum á sekúndu í þessum stormi og hefur hann raskað samgöngum víða. Lestarsamgöngur hafa legið niðri á tímum og þá hafa flugfélög þurft að aflýsa hundruð áætlunarferðum. Hollendingar hafa margir hverjir deilt á samfélagsmiðlum myndum og myndböndum af þessum stormi og afleiðingum hans undir myllumerkinu #CodeRood sem þýðir rauður kóði á íslensku. Þar má sjá hvernig þök hafa rifnað af húsum og þegar hjólreiðafólk ræður ekki við nokkurn skapaðan hlut í þessu óveðri. Waanzinnig, complete daken worden weggerukt. #storm (via @paulschram) pic.twitter.com/vHbglN4HOE— Johan Boef (@jboef) January 18, 2018 Ultimate wheelie #storm #Netherlands pic.twitter.com/eaIMu2824V— Angelique v Huijzen (@Kotiangyc) January 18, 2018 Well this is happening in the Netherlands right now.. We love storm!!! pic.twitter.com/hsbXw3RDzw— Shari (@moonlightshari) January 18, 2018 There she goes! #storm #codeRED #Netherlands pic.twitter.com/RAEHwTHWv7— RichardHoogeveen.nl (@RichardMaasdijk) January 18, 2018 Dixie you later #stormweer #storm #coderood pic.twitter.com/ZV4UW4rC3H— Anouk. (@adhdinah) January 18, 2018 Veður Tengdar fréttir Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Fjórir hafa látist af völdum mikils storms sem hefur gengið yfir norðanverða Evrópu. Fréttastofa BBC sagði frá því að þrír hefðu látist í Hollandi og tveir í Þýskalandi í þessum öfluga stormi. Al Jazeera sagði frá því að nokkrir hefðu slasast í þessum hamförum, þar á meðal þrír sem urðu undir loftklæðningu sem hrundi á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam.BBC segir vindhviður hafa náð allt að 39 metrum á sekúndu í þessum stormi og hefur hann raskað samgöngum víða. Lestarsamgöngur hafa legið niðri á tímum og þá hafa flugfélög þurft að aflýsa hundruð áætlunarferðum. Hollendingar hafa margir hverjir deilt á samfélagsmiðlum myndum og myndböndum af þessum stormi og afleiðingum hans undir myllumerkinu #CodeRood sem þýðir rauður kóði á íslensku. Þar má sjá hvernig þök hafa rifnað af húsum og þegar hjólreiðafólk ræður ekki við nokkurn skapaðan hlut í þessu óveðri. Waanzinnig, complete daken worden weggerukt. #storm (via @paulschram) pic.twitter.com/vHbglN4HOE— Johan Boef (@jboef) January 18, 2018 Ultimate wheelie #storm #Netherlands pic.twitter.com/eaIMu2824V— Angelique v Huijzen (@Kotiangyc) January 18, 2018 Well this is happening in the Netherlands right now.. We love storm!!! pic.twitter.com/hsbXw3RDzw— Shari (@moonlightshari) January 18, 2018 There she goes! #storm #codeRED #Netherlands pic.twitter.com/RAEHwTHWv7— RichardHoogeveen.nl (@RichardMaasdijk) January 18, 2018 Dixie you later #stormweer #storm #coderood pic.twitter.com/ZV4UW4rC3H— Anouk. (@adhdinah) January 18, 2018
Veður Tengdar fréttir Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41