Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour