Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Ritstjórn skrifar 17. janúar 2018 11:00 Glamour/Getty Unglingarnir eru hinar nýju tískumyndir, ef marka má götustílinn frá tískuvikunni í Mílanó. Stórar dúnúlpur, síðir frakkar, plast og stórir strigaskór er það sem einkennir götustílinn að þessu sinni. Unglingar hafa verið fyrirsæturnar á mörgum sýningum, eins og Off White og Gosha Rubchinskiy, og setja margir spurningamerki við hversu gamlir þeir eru. Strigaskórnir eru ekki á útleið, heldur eru þeir núna mun stærri og skrítnari, ef svo má að orði komast. Þakka má Balenciaga fyrir þá tísku, en einnig eru strigaskórnir frá Acne farnir að koma sterkir inn. Við höldum áfram að fylgjast með götustílnum á tískuvikunni, þar sem er svo gott að geta safnað hugmyndum fyrir sinn eigin fataskáp. Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour
Unglingarnir eru hinar nýju tískumyndir, ef marka má götustílinn frá tískuvikunni í Mílanó. Stórar dúnúlpur, síðir frakkar, plast og stórir strigaskór er það sem einkennir götustílinn að þessu sinni. Unglingar hafa verið fyrirsæturnar á mörgum sýningum, eins og Off White og Gosha Rubchinskiy, og setja margir spurningamerki við hversu gamlir þeir eru. Strigaskórnir eru ekki á útleið, heldur eru þeir núna mun stærri og skrítnari, ef svo má að orði komast. Þakka má Balenciaga fyrir þá tísku, en einnig eru strigaskórnir frá Acne farnir að koma sterkir inn. Við höldum áfram að fylgjast með götustílnum á tískuvikunni, þar sem er svo gott að geta safnað hugmyndum fyrir sinn eigin fataskáp.
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour