Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Ritstjórn skrifar 16. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hin sextán ára gamla fyrirsæta Kaia Gerber er ansi áberandi þessa dagana, og hefur nú tilkynnt um samstarf með Karl Lagerfeld. Kaia mun hanna litla línu fyrir merki hans sem ber nafnið Karl Lagerfeld. Línan kemur í verslanir í haust. Þó að lítið hafi verið sagt um línuna þá segir í tilkynningu að línan muni sameina franskan stíl Karl Lagerfeld og afslappaðan Los Angeles stíl Kaia Gerber. Cindy Crawford, móðir Kaiu, var ein af aðalfyrirsætum Karls árum áður, og hefur hann nú tekið dóttur hennar að sér. Karl er líka eins og margir vita, listrænn stjórnandi tískuhúss Chanel þar sem Kaia hefur oft gengið tískupallana. Það verður fróðlegt að sjá hvernig línan mun takast til, en augljóst er, að vinsældir Kaiu eru munu ekki fara dvínandi á næstunni. Kaia hefur oft gengið tískupallana fyrir Chanel. Vorlína Chanel fyrir 2018. Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour
Hin sextán ára gamla fyrirsæta Kaia Gerber er ansi áberandi þessa dagana, og hefur nú tilkynnt um samstarf með Karl Lagerfeld. Kaia mun hanna litla línu fyrir merki hans sem ber nafnið Karl Lagerfeld. Línan kemur í verslanir í haust. Þó að lítið hafi verið sagt um línuna þá segir í tilkynningu að línan muni sameina franskan stíl Karl Lagerfeld og afslappaðan Los Angeles stíl Kaia Gerber. Cindy Crawford, móðir Kaiu, var ein af aðalfyrirsætum Karls árum áður, og hefur hann nú tekið dóttur hennar að sér. Karl er líka eins og margir vita, listrænn stjórnandi tískuhúss Chanel þar sem Kaia hefur oft gengið tískupallana. Það verður fróðlegt að sjá hvernig línan mun takast til, en augljóst er, að vinsældir Kaiu eru munu ekki fara dvínandi á næstunni. Kaia hefur oft gengið tískupallana fyrir Chanel. Vorlína Chanel fyrir 2018.
Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour