Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour