Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour