Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour