Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour