Draumakjólar frá hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 24. janúar 2018 17:00 Glamour/Getty Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli. Mest lesið Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour
Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli.
Mest lesið Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour