„Alltaf sérstök stund þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2018 15:15 Freyr Alexandersson og íslensku stelpurnar. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið spilar í kvöld vináttulandsleik við Noreg og fer leikurinn fer fram á La Manga þar sem liðin eru í æfingabúðum. Leikurinn hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir missir af leiknum vegna meiðsla og þá eru fimm leikmenn í hópnum sem hafa ekki enn leikið landsleik. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, telur þetta gott tækifæri fyrir óreyndari leikmennina í liðinu en hann var í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Fyrst og síðast erum við að vonast eftir að sjá leikmennina þroskast í nýjum hlutverkum og taka eitt skref fram á við. Leikmenn sem hafa verið inn og út úr hópnum ásamt nýliðum fá stór hlutverk og nýja áskorun,“ segir Freyr og hann fagnar þessu verkefni en í fyrsta sinn í mörg ár eru leikur í Algarve mótinu ekki fyrsti landsleikur ársins. „Við þurfum á því að halda sem lið að leikmenn þroskist hratt á jákvæðan hátt. Það er mikið pláss fyrir bætingu hjá okkur og það er skemmtilegt verkefni,“ sagði Freyr. Ísland hefur verið á La Manga síðan á fimmtudaginn var og endar ferð sína þar á að spila þennan leik við Noreg. Freyr er spenntur fyrir leik dagsins: „Við nálgumst leikinn á þann hátt að við viljum sjá góða frammistöðu því við höfum undirbúið liðið eins vel og kostur er á ef tekið er inn í samhengið stutta samveru og árstímann. Ef að leikmenn skila góðri frammistöðu og réttu hugarfari þá verð ég ánægður með verkefnið í heild sinni,“ segir Freyr. „Það breytist aldrei að þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands þá er um sérstakt stund að ræða. Ég hvet leikmenn okkar til þess að njóta stundarinnar því það er gríðarlega mikilvægt,“ sagði Freyr. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið spilar í kvöld vináttulandsleik við Noreg og fer leikurinn fer fram á La Manga þar sem liðin eru í æfingabúðum. Leikurinn hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir missir af leiknum vegna meiðsla og þá eru fimm leikmenn í hópnum sem hafa ekki enn leikið landsleik. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, telur þetta gott tækifæri fyrir óreyndari leikmennina í liðinu en hann var í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Fyrst og síðast erum við að vonast eftir að sjá leikmennina þroskast í nýjum hlutverkum og taka eitt skref fram á við. Leikmenn sem hafa verið inn og út úr hópnum ásamt nýliðum fá stór hlutverk og nýja áskorun,“ segir Freyr og hann fagnar þessu verkefni en í fyrsta sinn í mörg ár eru leikur í Algarve mótinu ekki fyrsti landsleikur ársins. „Við þurfum á því að halda sem lið að leikmenn þroskist hratt á jákvæðan hátt. Það er mikið pláss fyrir bætingu hjá okkur og það er skemmtilegt verkefni,“ sagði Freyr. Ísland hefur verið á La Manga síðan á fimmtudaginn var og endar ferð sína þar á að spila þennan leik við Noreg. Freyr er spenntur fyrir leik dagsins: „Við nálgumst leikinn á þann hátt að við viljum sjá góða frammistöðu því við höfum undirbúið liðið eins vel og kostur er á ef tekið er inn í samhengið stutta samveru og árstímann. Ef að leikmenn skila góðri frammistöðu og réttu hugarfari þá verð ég ánægður með verkefnið í heild sinni,“ segir Freyr. „Það breytist aldrei að þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands þá er um sérstakt stund að ræða. Ég hvet leikmenn okkar til þess að njóta stundarinnar því það er gríðarlega mikilvægt,“ sagði Freyr.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira