Neil Diamond hættir tónleikaferðum vegna Parkinson-sjúkdómsins Birgir Olgeirsson skrifar 23. janúar 2018 11:07 Neil Diamond. Vísir/Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Neil Diamond hefur tilkynnt að hann sé hættur tónleikaferðalögum eftir að hafa greinst með Parkinson-sjúkdóminn. Diamond er 76 ára en hann tilkynnti um ákvörðun sína með orðsendingu á fjölmiðla en þar kom fram að sjúkdómurinn hefði gert honum erfitt fyrir að löngum tónleikaferðalögum. „Ég hef verið svo lánsamur að geta haldið tónleika fyrir almenning síðastliðin 50 ár. Ég vil biðja alla afsökunar sem höfðu keypt miða og ætlað sér að mæta á fyrirhugaða tónleika,“ segir Diamond í tilkynningunni. Hann segist ætla að halda áfram að semja og hljóðrita tónlist og vinna að öðrum verkefnum. Hann þakkar öllum sínum tryggu aðdáendum um allan heim. „Þið munuð alltaf eiga þakklæti mitt fyrir stuðning ykkar og hvatningu.“ Diamond hafði fyrirhugað að halda tónleika í Ástralíu og Nýja Sjálandi í tilefni af fimmtíu ára starfsafmæli hans. Hann hefur aflýst þeim tónleikum og hafið endurgreiðslu til þeirra sem höfðu keypt miða. Þetta hefði verið þriðji leggur tónleikaferðar hans en hann hafði selt upp í samkomuhallir í Bandaríkjunum og Evrópu í fyrra. Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Neil Diamond hefur tilkynnt að hann sé hættur tónleikaferðalögum eftir að hafa greinst með Parkinson-sjúkdóminn. Diamond er 76 ára en hann tilkynnti um ákvörðun sína með orðsendingu á fjölmiðla en þar kom fram að sjúkdómurinn hefði gert honum erfitt fyrir að löngum tónleikaferðalögum. „Ég hef verið svo lánsamur að geta haldið tónleika fyrir almenning síðastliðin 50 ár. Ég vil biðja alla afsökunar sem höfðu keypt miða og ætlað sér að mæta á fyrirhugaða tónleika,“ segir Diamond í tilkynningunni. Hann segist ætla að halda áfram að semja og hljóðrita tónlist og vinna að öðrum verkefnum. Hann þakkar öllum sínum tryggu aðdáendum um allan heim. „Þið munuð alltaf eiga þakklæti mitt fyrir stuðning ykkar og hvatningu.“ Diamond hafði fyrirhugað að halda tónleika í Ástralíu og Nýja Sjálandi í tilefni af fimmtíu ára starfsafmæli hans. Hann hefur aflýst þeim tónleikum og hafið endurgreiðslu til þeirra sem höfðu keypt miða. Þetta hefði verið þriðji leggur tónleikaferðar hans en hann hafði selt upp í samkomuhallir í Bandaríkjunum og Evrópu í fyrra.
Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira