Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 21:00 Myndir/Aníta Eldjárn Glamour er statt í Kaupmannahöfn þessa dagana á tískuvikunni hjá nágrönnum okkar í Danmörku. Íslenska tískuelítan, eins og gjarna má kalla innkaupafólk, bloggara og aðra sem starfa innan íslenska tískubransann, fjölmennir gjarna á þessa tískuviku enda selja Danir fjöldann allan af merkjum hér á landi og tískan höfðar vel til okkar hér. Tískuvikan í Köben fer vel af stað og borgin iðar af lífi. Af sýningum gærdagsins stóð Blanche hvað helst upp úr en Blanche er merki sem hannar tímalausan kvenfatnað og gleðifregnirnar eru þær að merkið er væntanlegt í verslun Húrra Reykjavík í næsta mánuði. Gestir sýningarinnar voru hver öðrum glæsilegri en ljósmyndarinn Aníta Eldjárn sá um að festa nokkra smekklega klædda gesti á filmu fyrir Glamour. Strigaskór og litríkar buxnadragtir virðast vera málið þessa dagana hinum meginn við hafið. Mest lesið Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour
Glamour er statt í Kaupmannahöfn þessa dagana á tískuvikunni hjá nágrönnum okkar í Danmörku. Íslenska tískuelítan, eins og gjarna má kalla innkaupafólk, bloggara og aðra sem starfa innan íslenska tískubransann, fjölmennir gjarna á þessa tískuviku enda selja Danir fjöldann allan af merkjum hér á landi og tískan höfðar vel til okkar hér. Tískuvikan í Köben fer vel af stað og borgin iðar af lífi. Af sýningum gærdagsins stóð Blanche hvað helst upp úr en Blanche er merki sem hannar tímalausan kvenfatnað og gleðifregnirnar eru þær að merkið er væntanlegt í verslun Húrra Reykjavík í næsta mánuði. Gestir sýningarinnar voru hver öðrum glæsilegri en ljósmyndarinn Aníta Eldjárn sá um að festa nokkra smekklega klædda gesti á filmu fyrir Glamour. Strigaskór og litríkar buxnadragtir virðast vera málið þessa dagana hinum meginn við hafið.
Mest lesið Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour