Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour