Sven-Göran: Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 14:00 Lars Lagerbäck. Vísir/Anton Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni. Sven-Göran var í viðtali hjá Dagbladet þar sem hann var að auglýsa sig. Hann hefur ekki áhyggjur af aldrinum en Sven-Göran hélt upp á sjötugsafmælið á mánudaginn. „Ég vil gjarnan þjálfa norskt lið. Ég hef trú á norskum fóbolta og hann sæki fram á næstu árum,“ sagði Sven-Göran og hann hefur ekki áhyggjur af laununum. Hann hefur þjálfað undanfarin fjögur ár í Kína og fengið vel borgað fyrir það. „Peningarnir skipta mig ekki svo miklu máli lengur,“ sagði Sven-Göran. Sven-Göran ætlar ekki að reyna að taka norska landsliðið af Lars Lagerbäck. „Nei alls ekki. Norska landsliðið er með Lars Lagerbäck og það er ekki hægt að fá betri mann í starfið,“ sagði Sven-Göran sem þjálfaði enska landsliðið í fimm ár frá 2001 til 2006, landslið Mexíkó frá 2008 til 2009 og landslið Fílbeinsstrandarinnar 2010. „Hann gerði ótrúlega hluti með sænska landsliðið og síðan ekki síðri hluti með Ísland. Það var meira segja enn betra,“ sagði Sven-Göran. „Lars hefur einstakataka hæfileika. Ég þekki hann vel. Hann er róleg týpa sem stendur ekki á hliðarlínunni og öskrar. Hann nær sér í völd og virðingu á annan hátt,“ sagði Sven-Göran. Norska landsliðið hefur ekki byrjað alltof vel undir stjórn Lars Lagerbäck en Sven-Göran segir að Norðmenn eigi ekki að hafa áhyggjur. „Sýnið þolinmæði og haldið honum. Úrslitin koma ekki sjálfkrafa. Þetta er ferli. Gefið honum tíma og úrsltin mun detta inn. Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá,“ sagði Sven-Göran. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni. Sven-Göran var í viðtali hjá Dagbladet þar sem hann var að auglýsa sig. Hann hefur ekki áhyggjur af aldrinum en Sven-Göran hélt upp á sjötugsafmælið á mánudaginn. „Ég vil gjarnan þjálfa norskt lið. Ég hef trú á norskum fóbolta og hann sæki fram á næstu árum,“ sagði Sven-Göran og hann hefur ekki áhyggjur af laununum. Hann hefur þjálfað undanfarin fjögur ár í Kína og fengið vel borgað fyrir það. „Peningarnir skipta mig ekki svo miklu máli lengur,“ sagði Sven-Göran. Sven-Göran ætlar ekki að reyna að taka norska landsliðið af Lars Lagerbäck. „Nei alls ekki. Norska landsliðið er með Lars Lagerbäck og það er ekki hægt að fá betri mann í starfið,“ sagði Sven-Göran sem þjálfaði enska landsliðið í fimm ár frá 2001 til 2006, landslið Mexíkó frá 2008 til 2009 og landslið Fílbeinsstrandarinnar 2010. „Hann gerði ótrúlega hluti með sænska landsliðið og síðan ekki síðri hluti með Ísland. Það var meira segja enn betra,“ sagði Sven-Göran. „Lars hefur einstakataka hæfileika. Ég þekki hann vel. Hann er róleg týpa sem stendur ekki á hliðarlínunni og öskrar. Hann nær sér í völd og virðingu á annan hátt,“ sagði Sven-Göran. Norska landsliðið hefur ekki byrjað alltof vel undir stjórn Lars Lagerbäck en Sven-Göran segir að Norðmenn eigi ekki að hafa áhyggjur. „Sýnið þolinmæði og haldið honum. Úrslitin koma ekki sjálfkrafa. Þetta er ferli. Gefið honum tíma og úrsltin mun detta inn. Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá,“ sagði Sven-Göran.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira