H&M Studio 2018 kemur með vorið Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 10:00 Myndir: H&M H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt! Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour
H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt!
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour