Er þetta höfuðfat vorsins? Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 08:30 Glamour/Getty Höfuðfat sem gjarna er kennt við fötu eða á ensku "bucket hat" er að koma sterkur inn í götutískuna þetta misserið. Hingað til hefur hatturinn verið vinsæll meðal hjólabrettakappa, á veiðimönnum eða á tónlistarhátíðum en hann sá mikla sögu. The bucket hat (auglýsum eftir góðri íslenskri þýðingu) er gjarna gerður úr þykku efni eins og gallaefni eða ull og er með litlum götum á hliðinum til að anda. Hann á að vera bæði vatnsheldur og að skýla fyrir sól og var meðal annars notaðu af hermönnum í Víetman stríðinu, þar sem bæði var heitt og rakt. Nú er hefur hatturinn tekið á sig ólíkar myndir. Götutískumerki sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarið eru að gera þessa týpu af höttum eins og Stüssy, Carhartt og Supreme. Er þetta mögulega höfuðfat vorsins? Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour
Höfuðfat sem gjarna er kennt við fötu eða á ensku "bucket hat" er að koma sterkur inn í götutískuna þetta misserið. Hingað til hefur hatturinn verið vinsæll meðal hjólabrettakappa, á veiðimönnum eða á tónlistarhátíðum en hann sá mikla sögu. The bucket hat (auglýsum eftir góðri íslenskri þýðingu) er gjarna gerður úr þykku efni eins og gallaefni eða ull og er með litlum götum á hliðinum til að anda. Hann á að vera bæði vatnsheldur og að skýla fyrir sól og var meðal annars notaðu af hermönnum í Víetman stríðinu, þar sem bæði var heitt og rakt. Nú er hefur hatturinn tekið á sig ólíkar myndir. Götutískumerki sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarið eru að gera þessa týpu af höttum eins og Stüssy, Carhartt og Supreme. Er þetta mögulega höfuðfat vorsins?
Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour