Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. febrúar 2018 12:30 Hvolparnir höfðu rétt fyrir sér með úrslitaleik Panthers og Broncos fyrir nokkrum árum. Vísir/getty Spjallþáttarstjórnandinn Jimmy Fallon fékk að vanda nokkra hungraða hvolpa til að spá fyrir um niðurstöðu Ofurskálarinnar (e. SuperBowl) í Tonight Show í vikuni en Fallon hefur gert þetta fyrir stærstu íþróttaviðburðina Vestanhafs undanfarin ár. Er þetta þriðja ferð Patriots í Ofurskálina á undanförnum fjórum árum en í fyrsta sinn sem hvolparnir spá fyrir um sigur Patriots og það með töluverðum yfirburðum eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Hvolparnir spá fyrir um úrslitinÞað skal þó ekki taka spá þeirra sem öruggum upplýsingum en þeir spáðu vitlaust fyrir um sigur bæði Seattle Seahawks og Atlanta Falcons gegn Patriots á sínum tíma. Þeir spáðu hinsvegar rétt fyrir um að Denver Broncos myndu sigra gegn Carolina Panthers. Það tíðkast í Bandaríkjunum að láta dýr spá fyrir um úrslit stórleikja en eins og sjá má hér fyrir neðan spá einnig gíraffar og höfrungar Patriots sigri í kvöld. Flóðhestur, pandabjörn, fílar og örninn Ahren virðast þó öll hafa meiri trú á Philadelphia Eagles.Gíraffarnir hafa trú á Föðurlandsvinunum: Fíllinn styður Ernina: Rétt eins og örninn Ahren: Og pandabjörninn Le Le: This morning, Le Le picked the @Eagles to win #SuperBowl on Sunday. Who will you be rooting for? pic.twitter.com/EJVPxXl588— Memphis Zoo (@MemphisZoo) February 1, 2018 x NFL Tengdar fréttir Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Spjallþáttarstjórnandinn Jimmy Fallon fékk að vanda nokkra hungraða hvolpa til að spá fyrir um niðurstöðu Ofurskálarinnar (e. SuperBowl) í Tonight Show í vikuni en Fallon hefur gert þetta fyrir stærstu íþróttaviðburðina Vestanhafs undanfarin ár. Er þetta þriðja ferð Patriots í Ofurskálina á undanförnum fjórum árum en í fyrsta sinn sem hvolparnir spá fyrir um sigur Patriots og það með töluverðum yfirburðum eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Hvolparnir spá fyrir um úrslitinÞað skal þó ekki taka spá þeirra sem öruggum upplýsingum en þeir spáðu vitlaust fyrir um sigur bæði Seattle Seahawks og Atlanta Falcons gegn Patriots á sínum tíma. Þeir spáðu hinsvegar rétt fyrir um að Denver Broncos myndu sigra gegn Carolina Panthers. Það tíðkast í Bandaríkjunum að láta dýr spá fyrir um úrslit stórleikja en eins og sjá má hér fyrir neðan spá einnig gíraffar og höfrungar Patriots sigri í kvöld. Flóðhestur, pandabjörn, fílar og örninn Ahren virðast þó öll hafa meiri trú á Philadelphia Eagles.Gíraffarnir hafa trú á Föðurlandsvinunum: Fíllinn styður Ernina: Rétt eins og örninn Ahren: Og pandabjörninn Le Le: This morning, Le Le picked the @Eagles to win #SuperBowl on Sunday. Who will you be rooting for? pic.twitter.com/EJVPxXl588— Memphis Zoo (@MemphisZoo) February 1, 2018 x
NFL Tengdar fréttir Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00
Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15