Setti saman lagalista á Spotify í tilefni af tuttugu ára höfundarafmæli Birgir Olgeirsson skrifar 3. febrúar 2018 17:27 Einar Bárðarson Vísir/GVA Tónskáldið Einar Bárðarson hefur tekið saman lista yfir sína helstu smelli í tilefni af því að í vor verða tuttugu ár frá því fyrsta lagið sem hann samdi fór í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans. Um er að ræða lagið Farin með Skítamóral en Einar hefur sett öll lögin sem hann hefur samið saman í einn lagalista á streymisveitunnni Smellir og skellir í tuttugu ár. Þar eru að finna ansi mörg lög sem Íslendingar kannast við. Á meðal laga sem hann hefur samið fyrir félaga sína í Skítamóral, en bróðir Einars, Arngrímur Fannar Haraldsson, ser í þeirri hljómsveiti, má nefna Myndir, Ennþá, Silicon, Heima og Hvers vegna? Hann samdi einnig jólalagið Handa þér sem félagarnir úr Skítamóral, þeir Gunnar Ólason og Einar Ágúst Víðisson sem syngja. Einar á eitt Eurovision-framlag að baki en það er lagið Angel sem Two Tricky fluttu fyrir hönd Íslands í Parken í Kaupmannahöfn árið 2001. Lagið fékk aðeins þrjú stig í heildina, eitt frá Noregi og tvö frá Danmörku, og hafnaði í 23. sæti ásamt Noregi sem fékk þrjú stig frá Portúgal það árið. Hann samdi jafnframt lögin Spenntur, Keyrðu mig heim, Éra Springa og Strokleður fyrir hljómsveitina Á móti sól. Einar var um tíma umboðsmaður stúlknasveitarinnar Nylon sem hann setti saman en hann var ansi duglegur að semja fyrir þær þar sem hann naut dyggrar aðstoðar tónlistarmannsins Friðriks Karlssonar. Um er að ræða þrettán lög en stærstu smellirnir eru Síðasta sumar, Bara í nótt, Allstaðar og Fimm á Richter. Einar var sömuleiðis umboðsmaður tenórsins Garðars Thor Cortes og samdi fyrir hann lögin Bæn og Lontano ásamt Friðriki Karlssyni. Hann útilokar ekki að setjast við tónsmíðar í tilefni af þessum tímamótum. „Ég var eiginlega búinn að gleyma því hvað þetta eru mörg lög .. já og svo er margt af þessu bara alveg ágætt,“ segir Einar í færslu sem hann ritað á Facebook í tilefni af þessum tímamótum. Tónlist Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Sjá meira
Tónskáldið Einar Bárðarson hefur tekið saman lista yfir sína helstu smelli í tilefni af því að í vor verða tuttugu ár frá því fyrsta lagið sem hann samdi fór í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans. Um er að ræða lagið Farin með Skítamóral en Einar hefur sett öll lögin sem hann hefur samið saman í einn lagalista á streymisveitunnni Smellir og skellir í tuttugu ár. Þar eru að finna ansi mörg lög sem Íslendingar kannast við. Á meðal laga sem hann hefur samið fyrir félaga sína í Skítamóral, en bróðir Einars, Arngrímur Fannar Haraldsson, ser í þeirri hljómsveiti, má nefna Myndir, Ennþá, Silicon, Heima og Hvers vegna? Hann samdi einnig jólalagið Handa þér sem félagarnir úr Skítamóral, þeir Gunnar Ólason og Einar Ágúst Víðisson sem syngja. Einar á eitt Eurovision-framlag að baki en það er lagið Angel sem Two Tricky fluttu fyrir hönd Íslands í Parken í Kaupmannahöfn árið 2001. Lagið fékk aðeins þrjú stig í heildina, eitt frá Noregi og tvö frá Danmörku, og hafnaði í 23. sæti ásamt Noregi sem fékk þrjú stig frá Portúgal það árið. Hann samdi jafnframt lögin Spenntur, Keyrðu mig heim, Éra Springa og Strokleður fyrir hljómsveitina Á móti sól. Einar var um tíma umboðsmaður stúlknasveitarinnar Nylon sem hann setti saman en hann var ansi duglegur að semja fyrir þær þar sem hann naut dyggrar aðstoðar tónlistarmannsins Friðriks Karlssonar. Um er að ræða þrettán lög en stærstu smellirnir eru Síðasta sumar, Bara í nótt, Allstaðar og Fimm á Richter. Einar var sömuleiðis umboðsmaður tenórsins Garðars Thor Cortes og samdi fyrir hann lögin Bæn og Lontano ásamt Friðriki Karlssyni. Hann útilokar ekki að setjast við tónsmíðar í tilefni af þessum tímamótum. „Ég var eiginlega búinn að gleyma því hvað þetta eru mörg lög .. já og svo er margt af þessu bara alveg ágætt,“ segir Einar í færslu sem hann ritað á Facebook í tilefni af þessum tímamótum.
Tónlist Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Sjá meira