Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2018 08:30 Myndir/Aníta Eldjárn Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu. Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour
Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu.
Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour