Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour