Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour