Nýtt hár Kim Kardashian Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 21:00 Glamour/Getty Það eru oft miklar breytingar á fatastíl Kim Kardashian, og er hún orðin ein helsta tískufyrirmynd dagsins í dag. Í vikunni sást hún hins vegar með nýja hárgreiðslu, en þá hafði hún litað hárið sitt bleikt. Einnig klæddist hún snákaskinnsstígvélum og mjög stórum jakka. Það má búast við að bleikt hár verði mjög stórt trend eins og allt sem hún klæðist og gerir. Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour
Það eru oft miklar breytingar á fatastíl Kim Kardashian, og er hún orðin ein helsta tískufyrirmynd dagsins í dag. Í vikunni sást hún hins vegar með nýja hárgreiðslu, en þá hafði hún litað hárið sitt bleikt. Einnig klæddist hún snákaskinnsstígvélum og mjög stórum jakka. Það má búast við að bleikt hár verði mjög stórt trend eins og allt sem hún klæðist og gerir.
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour