Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour