Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Þær eru nú margar tískudrottningarnar sem prýða fremsta bekk á helstu sýningum heimsins en í gær settist alvöru drottning, sjálf Elísabet Bretadrottning, á fremsta bekk sýningar Richard Quinn. Quinn vann til verðlauna breska tískuráðsins eða inaugural Queen Elizabeth II Award for British Design og tók við þeim eftir sýningu frá Elísabetu sjálfri. Það kom flestum á óvart þegar Elísabet heiðraði selskapinn með nærveru sinni en búið var að setja bláan púða í stól hennar á fremsta bekk þar sem hún sat í góðu yfirlæti við hliðin á Önnu Wintour, ritstjóra bandaríska Vogue. Eins og myndirnar gefa til kynna fór vel á með þeim tveimur, og Anna tók ekki niður sólgleraugun, ekki einu sinni fyrir drottninguna. Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour
Þær eru nú margar tískudrottningarnar sem prýða fremsta bekk á helstu sýningum heimsins en í gær settist alvöru drottning, sjálf Elísabet Bretadrottning, á fremsta bekk sýningar Richard Quinn. Quinn vann til verðlauna breska tískuráðsins eða inaugural Queen Elizabeth II Award for British Design og tók við þeim eftir sýningu frá Elísabetu sjálfri. Það kom flestum á óvart þegar Elísabet heiðraði selskapinn með nærveru sinni en búið var að setja bláan púða í stól hennar á fremsta bekk þar sem hún sat í góðu yfirlæti við hliðin á Önnu Wintour, ritstjóra bandaríska Vogue. Eins og myndirnar gefa til kynna fór vel á með þeim tveimur, og Anna tók ekki niður sólgleraugun, ekki einu sinni fyrir drottninguna.
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour