Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour