Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour