Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Besta bjútí grínið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Besta bjútí grínið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour