Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour