Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour