Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour