ESB ætlar að banna eitt algengasta skordýraeitur heims til að vernda býflugur Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2018 10:52 Býflugur leika lykilhlutverk í fæðuframleiðslu því þær fræva fjölda nytjaplantna. Vísir/AFP Vísindamenn á vegum Evrópusambandsins hafa komist að þeirri niðurstöðu að algengasta skordýraeitur heims sé sérlega hættulegt hunangsflugum og villtum býflugum. Líklegt er talið að sambandið muni banna notkun á fundi í næsta mánuði. Matvælaöryggisstofnun Evrópu (Efsa) segir í skýrslu sem birt var á miðvikudag að neonicotoid-efni sé alltaf skaðleg býflugum þegar það er notað utandyra. Niðurstaðan byggist á yfir 1.500 rannsóknum. Þær hafa sýnt að efnin skaði býflugurnar á margvíslegan hátt. Efnin hafa verið tengd við fækkun býflugnadrottninga og minnisskaða, að því er segir í frétt The Guardian. Lengi hefur verið varað við skaðlegum áhrifum skordýraeitursins. Þegar efsa skilað fyrst skýrslu um efnin árið 2013 var niðurstaðan sú að þau yllu „óásættanlegri“ hættu fyrir býflugurnar. Notkun efnanna var bönnuð að hluta í Evrópusambandslöndum í apríl það ár. Býflugur fræva þrjár af hverjum nytjaplöntum og leika þannig lykilhlutverk í matvælaframleiðslu heimsins. Hrun í býflugnastofninum hefur verið skýrt með sjúkdómum, taps búsvæða og víðtækrar notkunar á skordýraeitri sem inniheldur neonicotoid-efni. Vísindi Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Sjá meira
Vísindamenn á vegum Evrópusambandsins hafa komist að þeirri niðurstöðu að algengasta skordýraeitur heims sé sérlega hættulegt hunangsflugum og villtum býflugum. Líklegt er talið að sambandið muni banna notkun á fundi í næsta mánuði. Matvælaöryggisstofnun Evrópu (Efsa) segir í skýrslu sem birt var á miðvikudag að neonicotoid-efni sé alltaf skaðleg býflugum þegar það er notað utandyra. Niðurstaðan byggist á yfir 1.500 rannsóknum. Þær hafa sýnt að efnin skaði býflugurnar á margvíslegan hátt. Efnin hafa verið tengd við fækkun býflugnadrottninga og minnisskaða, að því er segir í frétt The Guardian. Lengi hefur verið varað við skaðlegum áhrifum skordýraeitursins. Þegar efsa skilað fyrst skýrslu um efnin árið 2013 var niðurstaðan sú að þau yllu „óásættanlegri“ hættu fyrir býflugurnar. Notkun efnanna var bönnuð að hluta í Evrópusambandslöndum í apríl það ár. Býflugur fræva þrjár af hverjum nytjaplöntum og leika þannig lykilhlutverk í matvælaframleiðslu heimsins. Hrun í býflugnastofninum hefur verið skýrt með sjúkdómum, taps búsvæða og víðtækrar notkunar á skordýraeitri sem inniheldur neonicotoid-efni.
Vísindi Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Sjá meira